Það er hægt að vinna án þess að svindla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2016 10:00 King fagnar með Efimovu í bakgrunni. vísir/getty Úrslitasundið sem Hrafnhildur Lúthersdóttir tók þátt í var á allra vörum í nótt. Þar mætti nefnilega hin óvinsæla rússneska sundkona Yulia Efimova. Hin 24 ára gamla Efimova komst á umdeildan hátt inn á leikana en hún var sett í 16 mánaða bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Svo kom í ljós fyrr á þessu ári að hún hefði verið að nota hið umdeilda meldóníum sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu. Áfrýjun gerði það að verkum að hún komst inn á leikana við litla hrifningu margra. Þar á meðal áhorfenda í Ríó sem bauluðu hraustlega á hana er hún mætti til leiks.Sjá einnig: Átti Hrafnhildur að vera í fimmta en ekki sjötta? Svo var ekki sérstaklega hlýtt á milli hennar og hinnar bandarísku Lilly King. King fagnaði í undanúrslitunum með því að veifa einum fingri. Efimova gerði slíkt hið sama er hún vann sinn riðil. King sást þá horfa á sjónvarpið og svara henni með því að veifa sínum. Skilaboð send fram og til baka. King hafði síðan betur í úrslitasundinu, mörgum til mikillar gleði. „Þetta sýnir bara að það er hægt að taka þátt án þess að nota ólögleg lyf og vinna. Það er hægt að vera bestur með því að vinna rétt og heiðarlega,“ sagði hin 19 ára King. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00 Jacky Pellerin um Hrafnhildi: Sjáðu, hún er þreytt en brosandi Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með Hrafnhildur Lúthersdóttir sem náði sjötta sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi. 9. ágúst 2016 03:13 Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00 Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sjá meira
Úrslitasundið sem Hrafnhildur Lúthersdóttir tók þátt í var á allra vörum í nótt. Þar mætti nefnilega hin óvinsæla rússneska sundkona Yulia Efimova. Hin 24 ára gamla Efimova komst á umdeildan hátt inn á leikana en hún var sett í 16 mánaða bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Svo kom í ljós fyrr á þessu ári að hún hefði verið að nota hið umdeilda meldóníum sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu. Áfrýjun gerði það að verkum að hún komst inn á leikana við litla hrifningu margra. Þar á meðal áhorfenda í Ríó sem bauluðu hraustlega á hana er hún mætti til leiks.Sjá einnig: Átti Hrafnhildur að vera í fimmta en ekki sjötta? Svo var ekki sérstaklega hlýtt á milli hennar og hinnar bandarísku Lilly King. King fagnaði í undanúrslitunum með því að veifa einum fingri. Efimova gerði slíkt hið sama er hún vann sinn riðil. King sást þá horfa á sjónvarpið og svara henni með því að veifa sínum. Skilaboð send fram og til baka. King hafði síðan betur í úrslitasundinu, mörgum til mikillar gleði. „Þetta sýnir bara að það er hægt að taka þátt án þess að nota ólögleg lyf og vinna. Það er hægt að vera bestur með því að vinna rétt og heiðarlega,“ sagði hin 19 ára King.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00 Jacky Pellerin um Hrafnhildi: Sjáðu, hún er þreytt en brosandi Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með Hrafnhildur Lúthersdóttir sem náði sjötta sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi. 9. ágúst 2016 03:13 Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00 Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sjá meira
Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á 9. ágúst 2016 06:00
Jacky Pellerin um Hrafnhildi: Sjáðu, hún er þreytt en brosandi Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með Hrafnhildur Lúthersdóttir sem náði sjötta sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi. 9. ágúst 2016 03:13
Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. 9. ágúst 2016 02:00
Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. 9. ágúst 2016 02:49