Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 16:30 Þormóður Árni Jónsson. Vísir/Anton Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19
Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15