Með sambataktinn í sundlaugina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 17:15 Anton og Hrafnhildur taka dansspor í Ólympíuþorpinu í gær. Vísir/Anton Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira