Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2016 09:30 Lavillenie er hér grátandi í faðmi Sergey Bubka og Thomas Bach reynir einnig að hughreysta hann. vísir/afp Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00
Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast