Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2016 12:30 Heimurinn er að bíða eftir bardaga númer tvö hjá Conor McGregor og Nate Diaz og UFC kann að stytta biðina. Ráðist var í gerð heimildarmyndar um ríginn á milli þeirra tveggja. Er óhætt að segja að vel hafi tekist til enda Bandaríkjamenn snillingar í framleiðslu slíkra mynda. Myndin heitir „Bad Blood“ og eru ítarleg viðtöl við kappana í myndinni og kíkt á bak við tjöldin. Er meðal annars staldrað við á Íslandi þar sem Conor dvaldi er hann eftirminnilega hætti í UFC í tvo daga. Bardagi þeirra fer fram um næstu helgi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að ofan má svo horfa á Bad Blood. MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Írski vélbyssukjafturinn sendi andstæðingi sínum skilaboð í spjallþætti Conans O'Brien. 27. júlí 2016 11:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor gerði glímukappana brjálaða Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. 8. ágúst 2016 14:45 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Heimurinn er að bíða eftir bardaga númer tvö hjá Conor McGregor og Nate Diaz og UFC kann að stytta biðina. Ráðist var í gerð heimildarmyndar um ríginn á milli þeirra tveggja. Er óhætt að segja að vel hafi tekist til enda Bandaríkjamenn snillingar í framleiðslu slíkra mynda. Myndin heitir „Bad Blood“ og eru ítarleg viðtöl við kappana í myndinni og kíkt á bak við tjöldin. Er meðal annars staldrað við á Íslandi þar sem Conor dvaldi er hann eftirminnilega hætti í UFC í tvo daga. Bardagi þeirra fer fram um næstu helgi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að ofan má svo horfa á Bad Blood.
MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Írski vélbyssukjafturinn sendi andstæðingi sínum skilaboð í spjallþætti Conans O'Brien. 27. júlí 2016 11:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor gerði glímukappana brjálaða Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. 8. ágúst 2016 14:45 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00
Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Írski vélbyssukjafturinn sendi andstæðingi sínum skilaboð í spjallþætti Conans O'Brien. 27. júlí 2016 11:00
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Conor gerði glímukappana brjálaða Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. 8. ágúst 2016 14:45
Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15