Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. ágúst 2016 01:42 Katie Ledecky bregst við heimsmeti sínu í nótt. Vísir/Getty Katie Ledecky er óumdeilanlega skriðsundsdrottning Ólympíuleikanna í Ríó eftir magnaðan árangur hennar á leikunum, nú síðast í nótt. Þá vann hún fjórðu gullverðlaun sín á leikunum og fimmtu verðlaunin alls er hún vann algjöran yfirburðasigur í 800 m skriðsundi. Hún kom í mark á 8:04,79 mínútum og bætti heimsmetið sitt um rúmar tvær sekúndur. Hún var tólf sekúndum á undan Jazmin Carlin, sem vann silfur, í greininni. Sannarlega ótrúlegir yfirburðir. Ledecky vann gull í sömu grein á leikunum í Lundúnum fyrir fjórum árum en fyrir leikana í Ríó voru það einu verðlaun hennar á Ólympíuleikum. Þau eru nú orðin sex talsins en hún hafði einnig unnið gull í 200 og 400 m skriðsundi, sem og gull í 4x200 m skriðsundi með boðsundssveit Bandaríkjanna og silfur í 4x100 m skriðsundi með sömu sveit. Ledecky er aðeins önnur konan frá upphafi sem vinnur gull í 200, 400 og 800 m skriðsundi á sömu leikunum. En yfirburðir hennar í 800 m skriðsundi eru með ólíkindum. Hún á þrettán bestu tíma sögunnar og til samanburðar má nefna að þegar Becky Adlington frá Bretlandi bætti heimsmetið í greininni á leikunum í Peking árið 2008 synti hún á rúmum þrettán sekúndum lakari tíma en Ledecky gerði í nótt. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Sjá meira
Katie Ledecky er óumdeilanlega skriðsundsdrottning Ólympíuleikanna í Ríó eftir magnaðan árangur hennar á leikunum, nú síðast í nótt. Þá vann hún fjórðu gullverðlaun sín á leikunum og fimmtu verðlaunin alls er hún vann algjöran yfirburðasigur í 800 m skriðsundi. Hún kom í mark á 8:04,79 mínútum og bætti heimsmetið sitt um rúmar tvær sekúndur. Hún var tólf sekúndum á undan Jazmin Carlin, sem vann silfur, í greininni. Sannarlega ótrúlegir yfirburðir. Ledecky vann gull í sömu grein á leikunum í Lundúnum fyrir fjórum árum en fyrir leikana í Ríó voru það einu verðlaun hennar á Ólympíuleikum. Þau eru nú orðin sex talsins en hún hafði einnig unnið gull í 200 og 400 m skriðsundi, sem og gull í 4x200 m skriðsundi með boðsundssveit Bandaríkjanna og silfur í 4x100 m skriðsundi með sömu sveit. Ledecky er aðeins önnur konan frá upphafi sem vinnur gull í 200, 400 og 800 m skriðsundi á sömu leikunum. En yfirburðir hennar í 800 m skriðsundi eru með ólíkindum. Hún á þrettán bestu tíma sögunnar og til samanburðar má nefna að þegar Becky Adlington frá Bretlandi bætti heimsmetið í greininni á leikunum í Peking árið 2008 synti hún á rúmum þrettán sekúndum lakari tíma en Ledecky gerði í nótt.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu