Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 18:58 MacBook tölvurnar hafa tekið litlum breytingum í gegnum tíðina. vísir/getty Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast. Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast.
Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33