Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 09:30 Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn