Minnst átta lögregluþjónar féllu í sprengjuárás Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2016 07:28 Hörð átök hafa reglulega blossað upp í Cizre. Vísir/AFP Að minnsta kosti átta lögregluþjónar létust og 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. Sprengingin var öflug og er byggingin, sem er nokkurra hæða, nánast rústir einar. Ekki er vitað hverjir eiga sök á árásinni en tyrkneskir fjölmiðlar telja að um hafi verið að ræða Verkamannaflokk Kúrda, PKK. PKK hefur barist fyrir sjálfstæði Kúrda í þessum hluta landsins í um þrjá áratugi. Flokkurinn hefur ítrekað beint árásum sínum að tyrkneskum öryggissveitum, allt frá því að vopnahlé fór út um þúfur í júlí 2015. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á árásinni.Útgöngubanni hefur nokkrum sinnum verið komið á í Cizre á þessu ári vegna aðgerða hersins gegn PKK. Þá segir BBC frá því að Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafi farið fram á að rannsókn fari fram á dauða rúmlega hundrað manns sem brunnu inni þar sem þau leituðu skjóls í kjallara í borginni. Rúmlega 40 þúsund manns hafa látið lífið í frelsisbaráttu PKK síðustu 30 ár og þar af lang mest Kúrdar.Óttast velgengni Kúrda Tyrkir réðust inn í Sýrland í fyrrdag til þess að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda (YPG) með landamærum Sýrlands og Tyrklands. Stjórnvöld í Ankara líta á YPG sem hryðjuverkasamtök og segja þau tengd PKK. Óttast er að velgengni Kúrda í Sýrlandi gæti ýtt undir baráttu Kúrda í Tyrklandi.Sjá einnig: Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Tyrkir eiga einnig í bardögum við vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi þar sem þeir styðja við bakið á uppreisnarhópum. ISIS hafa gert fjölmargar og mannskæðar árásir í Tyrklandi á síðastlinum árum. Mið-Austurlönd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Að minnsta kosti átta lögregluþjónar létust og 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. Sprengingin var öflug og er byggingin, sem er nokkurra hæða, nánast rústir einar. Ekki er vitað hverjir eiga sök á árásinni en tyrkneskir fjölmiðlar telja að um hafi verið að ræða Verkamannaflokk Kúrda, PKK. PKK hefur barist fyrir sjálfstæði Kúrda í þessum hluta landsins í um þrjá áratugi. Flokkurinn hefur ítrekað beint árásum sínum að tyrkneskum öryggissveitum, allt frá því að vopnahlé fór út um þúfur í júlí 2015. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á árásinni.Útgöngubanni hefur nokkrum sinnum verið komið á í Cizre á þessu ári vegna aðgerða hersins gegn PKK. Þá segir BBC frá því að Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafi farið fram á að rannsókn fari fram á dauða rúmlega hundrað manns sem brunnu inni þar sem þau leituðu skjóls í kjallara í borginni. Rúmlega 40 þúsund manns hafa látið lífið í frelsisbaráttu PKK síðustu 30 ár og þar af lang mest Kúrdar.Óttast velgengni Kúrda Tyrkir réðust inn í Sýrland í fyrrdag til þess að stöðva framsókn sýrlenskra Kúrda (YPG) með landamærum Sýrlands og Tyrklands. Stjórnvöld í Ankara líta á YPG sem hryðjuverkasamtök og segja þau tengd PKK. Óttast er að velgengni Kúrda í Sýrlandi gæti ýtt undir baráttu Kúrda í Tyrklandi.Sjá einnig: Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Tyrkir eiga einnig í bardögum við vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi þar sem þeir styðja við bakið á uppreisnarhópum. ISIS hafa gert fjölmargar og mannskæðar árásir í Tyrklandi á síðastlinum árum.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira