Þjálfari Alvarez skýtur fast á þjálfara Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. ágúst 2016 17:30 Conor og Kavanagh. vísir/getty Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00
Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49