Þjálfari Alvarez skýtur fast á þjálfara Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. ágúst 2016 17:30 Conor og Kavanagh. vísir/getty Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00
Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49