Israel Martin aftur á Krókinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. ágúst 2016 18:12 Israel Martin fagnar af innlifun. vísir/anton Spænski þjálfarinn Israel Martin er nú kominn aftur til Tindastóls, eftir að hafa þjálfað danska stórliðið Bakken Bears á síðasta ári. Martin mun gegna stöðu framkvæmdastjóra körfuknattleiksdeildar Tindastóls, en frá þessu er greint á fréttavefnum Feyki í Skagafirði. Hann mun auk þess sjá um þjálfun hjá unglingaflokki kvenna og taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla. Israel Martin náði eftirtektarverðum árangri sem aðalþjálfari Tindastóls, leiktímabilið 2014-2015. Liðið endaði þá í 2. sæti í Domino's-deildinni og lék til úrslita gegn KR-ingum, en tapaði 3-1. Ennfremur var Martin kosinn þjálfari ársins hér á landi. Undir hans stjórn komst Bakken í úrslitin í Danmörku en liðið tapaði gegn Horsens. Bakken varð í öðru sæti í deildarkeppninni og varð bikarmeistari, en það dugði ekki til - Martin var látinn fara frá félaginu. Hann var þó valinn þjálfari ársins í danmörku. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. 25. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Spænski þjálfarinn Israel Martin er nú kominn aftur til Tindastóls, eftir að hafa þjálfað danska stórliðið Bakken Bears á síðasta ári. Martin mun gegna stöðu framkvæmdastjóra körfuknattleiksdeildar Tindastóls, en frá þessu er greint á fréttavefnum Feyki í Skagafirði. Hann mun auk þess sjá um þjálfun hjá unglingaflokki kvenna og taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla. Israel Martin náði eftirtektarverðum árangri sem aðalþjálfari Tindastóls, leiktímabilið 2014-2015. Liðið endaði þá í 2. sæti í Domino's-deildinni og lék til úrslita gegn KR-ingum, en tapaði 3-1. Ennfremur var Martin kosinn þjálfari ársins hér á landi. Undir hans stjórn komst Bakken í úrslitin í Danmörku en liðið tapaði gegn Horsens. Bakken varð í öðru sæti í deildarkeppninni og varð bikarmeistari, en það dugði ekki til - Martin var látinn fara frá félaginu. Hann var þó valinn þjálfari ársins í danmörku.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. 25. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. 25. ágúst 2016 21:30
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti