Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2016 15:15 Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira