Stóri Sam: Rooney var frábær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 18:47 Stóri Sam stýrði enska landsliðinu í fyrsta sinn í dag. vísir/getty Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni HM 2018 í dag en markið kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Englendingar léku manni fleiri frá 57. mínútu þegar Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að traðka á Harry Kane. „Þetta var frekar taugastrekkjandi undir lokin því við þurftum að vinna leikinn eftir brottreksturinn,“ sagði Stóri Sam eftir leik. „Við fengum það sem við áttum skilið og skoruðum undir lokin. Við vorum með öll völd á vellinum og unnum mjög mikilvægan sigur,“ bætti Allardyce við. Hann var einnig spurður um Wayne Rooney sem spilaði á miðjunni í dag, líkt og hann gerði á EM í Frakklandi. „Wayne spilaði þar sem hann vildi. Hann var frábær og stjórnaði miðjuspilinu. Ég get ekki bannað honum að spila þar,“ sagði Allardyce sem er níundi landsliðsþjálfari Englands sem vinnur fyrsta leikinn í valdatíð sinni. Næsti leikur enska liðsins er gegn Möltu á heimavelli laugardaginn 8. október næstkomandi. Þremur dögum síðar mætir England Slóveníu á útivelli. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins.Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni HM 2018 í dag en markið kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Englendingar léku manni fleiri frá 57. mínútu þegar Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að traðka á Harry Kane. „Þetta var frekar taugastrekkjandi undir lokin því við þurftum að vinna leikinn eftir brottreksturinn,“ sagði Stóri Sam eftir leik. „Við fengum það sem við áttum skilið og skoruðum undir lokin. Við vorum með öll völd á vellinum og unnum mjög mikilvægan sigur,“ bætti Allardyce við. Hann var einnig spurður um Wayne Rooney sem spilaði á miðjunni í dag, líkt og hann gerði á EM í Frakklandi. „Wayne spilaði þar sem hann vildi. Hann var frábær og stjórnaði miðjuspilinu. Ég get ekki bannað honum að spila þar,“ sagði Allardyce sem er níundi landsliðsþjálfari Englands sem vinnur fyrsta leikinn í valdatíð sinni. Næsti leikur enska liðsins er gegn Möltu á heimavelli laugardaginn 8. október næstkomandi. Þremur dögum síðar mætir England Slóveníu á útivelli.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. 4. september 2016 19:30