Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum og heimsótti dauðvona Sager Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2016 22:27 Sager flottur í tauinu að vanda. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Hinn 65 ára gamli Sager hefur barist við hvítblæði undanfarin tvö ár og í gær fór hann í sína þriðju mergígræðslu. Fjölskylda Sagers hefur staðið þétt við bakið á honum en í vikunni kvefaðist eiginkona hans og í kjölfarið var hún send heim til að koma í veg fyrir að hún smitaði Sager. Barkley barst þetta til eyrna og flaug strax til Houston til að heimsækja samstarfsfélaga sinn hjá TNT sjónvarpsstöðinni. Læknir Barkleys var lítt hrifinn af þessu uppátæki hans en innan við mánuður er síðan Barkley gekkst undir aðgerð á mjöðm. Þrátt fyrir að hafa ekki fengið fararleyfi lét Barkley ekki segjast og flaug til Houston til að hitta Sager. „Craig Sager er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef komist í kynni við,“ sagði Barkley sem hrósaði Sager fyrir jákvætt hugarfar í veikindum sínum. Læknar tjáðu Sager í mars að hann ætti aðeins 3-6 mánuði eftir ólifaða. Hálfu ári síðar er hann enn lifandi. Sager hefur starfað sem íþróttafréttamaður frá árinu 1972. Hann er þekktur fyrir litríkan klæðaburð og skemmtileg viðtöl á hliðarlínunni í leikjum í NBA-deildinni.Charles Barkley defied doctor's orders to visit friend Craig Sager in the hospital after 3rd bone marrow transplant. pic.twitter.com/wnTtHaWHDj— SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2016 NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Hinn 65 ára gamli Sager hefur barist við hvítblæði undanfarin tvö ár og í gær fór hann í sína þriðju mergígræðslu. Fjölskylda Sagers hefur staðið þétt við bakið á honum en í vikunni kvefaðist eiginkona hans og í kjölfarið var hún send heim til að koma í veg fyrir að hún smitaði Sager. Barkley barst þetta til eyrna og flaug strax til Houston til að heimsækja samstarfsfélaga sinn hjá TNT sjónvarpsstöðinni. Læknir Barkleys var lítt hrifinn af þessu uppátæki hans en innan við mánuður er síðan Barkley gekkst undir aðgerð á mjöðm. Þrátt fyrir að hafa ekki fengið fararleyfi lét Barkley ekki segjast og flaug til Houston til að hitta Sager. „Craig Sager er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef komist í kynni við,“ sagði Barkley sem hrósaði Sager fyrir jákvætt hugarfar í veikindum sínum. Læknar tjáðu Sager í mars að hann ætti aðeins 3-6 mánuði eftir ólifaða. Hálfu ári síðar er hann enn lifandi. Sager hefur starfað sem íþróttafréttamaður frá árinu 1972. Hann er þekktur fyrir litríkan klæðaburð og skemmtileg viðtöl á hliðarlínunni í leikjum í NBA-deildinni.Charles Barkley defied doctor's orders to visit friend Craig Sager in the hospital after 3rd bone marrow transplant. pic.twitter.com/wnTtHaWHDj— SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2016
NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira