Ísland ekki með í FIFA 17 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 14:02 Ragnar verður þó á sínum stað með liði sínu Fulham. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út. Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út.
Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira