Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:43 Þorsteinn Víglundsson stefnir á Alþingi. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23
Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12