Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2016 13:20 Pokémon Go er einn vinsælasti snjallsímaleikur seinni ára. Vísir/Getty 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti samkvæmt nýrri könnum MMR. Tæplega helmingur Íslendinga á aldrinum 18-29 ára hefur spilað leikinn. Könnunin var framkvæmd á dögunum 22. til 29. ágúst 2016 og spurt var: Hefur þú prófað snjallsímaleikinn Pokémon Go? Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu reyndist líklegra til að hafa spilað Pokémon Go heldur en fólk sem búsett var á landsbyggðinni. Námsmenn eru sá hópur sem líklegastur er til að hafa spilað leikinn en alls sögðust 51,5 prósent námsmanna hafa prófað Pokémon Go og spila 15,9 prósent námsmanna leikinn reglulega. Athygli vekur að af þeim sem ekki styðja ríkisstjórnina sögðust 25,5 prósent hafa spilað Pokémon Go samanborið við tíu prósent þeirra sem styðja ríkisstjórnina. Pokémon Go er einn vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni.Niðurstöður MMR í heild sinni.Mynd/MMR. Pokemon Go Tengdar fréttir Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35 Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Fönguðu þjófinn reyndar ekki með Poké-boltum heldur héldu honum þar til lögreglan kom. 1. september 2016 10:24 Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið
20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti samkvæmt nýrri könnum MMR. Tæplega helmingur Íslendinga á aldrinum 18-29 ára hefur spilað leikinn. Könnunin var framkvæmd á dögunum 22. til 29. ágúst 2016 og spurt var: Hefur þú prófað snjallsímaleikinn Pokémon Go? Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu reyndist líklegra til að hafa spilað Pokémon Go heldur en fólk sem búsett var á landsbyggðinni. Námsmenn eru sá hópur sem líklegastur er til að hafa spilað leikinn en alls sögðust 51,5 prósent námsmanna hafa prófað Pokémon Go og spila 15,9 prósent námsmanna leikinn reglulega. Athygli vekur að af þeim sem ekki styðja ríkisstjórnina sögðust 25,5 prósent hafa spilað Pokémon Go samanborið við tíu prósent þeirra sem styðja ríkisstjórnina. Pokémon Go er einn vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni.Niðurstöður MMR í heild sinni.Mynd/MMR.
Pokemon Go Tengdar fréttir Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35 Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Fönguðu þjófinn reyndar ekki með Poké-boltum heldur héldu honum þar til lögreglan kom. 1. september 2016 10:24 Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið
Töluverðar skemmdir vegna Pokémon þjálfara í Lystigarðinum á Akureyri Forstöðufólk garðsins hefur tvisvar sent beiðni um að svokölluð Pokéstop séu fjarlægð úr garðinum. 23. ágúst 2016 11:35
Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Fönguðu þjófinn reyndar ekki með Poké-boltum heldur héldu honum þar til lögreglan kom. 1. september 2016 10:24
Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21