Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Ritstjórn skrifar 28. september 2016 15:00 Sarah Jessica Parker veit ýmislegt um tísku. Mynd/Getty Flestir tengja Sarah Jessica Parker við tísku á einn eða annan hátt. Hennar frægasti karakter var Carrie Bradshaw í Sex and the City sem elskaði tísku, hún hefur gefið út sína eigin ilmi, skólínu og fleira og núna bætir hún kjólalínu við á listann sinn. Búist er við að kjólarnir verði fáanlegir í október á þessu ári en þeir verða aðeins seldir í Bloomingdale's í Bandaríkjunum. Parker hannaði línuna alveg sjálf frá byrjun til enda og eru vörurnar allar framleiddar i Bandaríkjunum. Kjólalínan heitir SJP LBD þar sem einungis verða litlir svartir kjólar í línunni. Sarah tilkynnti um samstarf sitt við Bloomingdale's á Instagram síðunni sinni en ekki eru enn komnar myndir af línunni í heild sinni. Well folks, I've teased you long enough. It's time for the big reveal. Introducing: the SJP LBD. A new collection of Little Black Dresses designed by me, all made proudly in the USA. Our first silhouette (a surprise!) will launch this October exclusively at @bloomingdales, with more designs to follow soon thereafter. Including this one, which I've been practically living in. Follow us on @sjpcollection so you don't miss a beat. The wheels (and doors) never stop spinning... X, SJ A video posted by SJP (@sarahjessicaparker) on Sep 27, 2016 at 1:45pm PDT Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour
Flestir tengja Sarah Jessica Parker við tísku á einn eða annan hátt. Hennar frægasti karakter var Carrie Bradshaw í Sex and the City sem elskaði tísku, hún hefur gefið út sína eigin ilmi, skólínu og fleira og núna bætir hún kjólalínu við á listann sinn. Búist er við að kjólarnir verði fáanlegir í október á þessu ári en þeir verða aðeins seldir í Bloomingdale's í Bandaríkjunum. Parker hannaði línuna alveg sjálf frá byrjun til enda og eru vörurnar allar framleiddar i Bandaríkjunum. Kjólalínan heitir SJP LBD þar sem einungis verða litlir svartir kjólar í línunni. Sarah tilkynnti um samstarf sitt við Bloomingdale's á Instagram síðunni sinni en ekki eru enn komnar myndir af línunni í heild sinni. Well folks, I've teased you long enough. It's time for the big reveal. Introducing: the SJP LBD. A new collection of Little Black Dresses designed by me, all made proudly in the USA. Our first silhouette (a surprise!) will launch this October exclusively at @bloomingdales, with more designs to follow soon thereafter. Including this one, which I've been practically living in. Follow us on @sjpcollection so you don't miss a beat. The wheels (and doors) never stop spinning... X, SJ A video posted by SJP (@sarahjessicaparker) on Sep 27, 2016 at 1:45pm PDT
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour