Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2016 21:54 Ólafur Kristjánsson. vísir/getty Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira