Gunnar: Dong er svolítið villtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. september 2016 16:30 Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Gunnar mun mæta Kóreubúanum Dong Hyung Kim í aðalbardaga á kvöldinu í Belfast þann 19. nóvember. Dong mun ekki hafa keppt í ár er hann mætir Gunnari. „Kannski verður hann smá ryðgaður en hann býr yfir mikilli reynslu og reynslukapparnir finna oft ekki fyrir því þó svo þeir hafi ekki barist lengi,“ sagði Gunnar og bætir við að Kóreubúinn hafi breyst síðustu árin. „Hann hefur verið svolítið villtur upp á síðkastið. Hann var meira í glímunni hér áður en núna er hann orðinn meiri boxari. Hann er frábær bardagamaður sem ég hef fylgst með frá upphafi.“ Blaðamennirnir fóru um víðan völl með Gunnari og ræddu meðal annars bardagana gegn Demian Maia og Albert Tumenov. Einnig er Gunnar spurður að því hvort hann myndi vilja mæta Georges St-Pierre. Viðtalið má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30 Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54 Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Bardagi Gunnars verður aðalbardaginn í Belfast Vísir getur staðfest að Gunnar Nelson mun mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 1. september 2016 17:30
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30
Mér finnst ólíklegt að hann vilji fara í gólfið með mér Það er nú orðið ljóst að Gunnar Nelson stígur næst inn í búrið þann 19. nóvember næstkomandi. Bardagi hans og Kóreubúans Dong Hyun Kim verður þá aðalbardagi kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Belfast. 2. september 2016 06:00
Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21. september 2016 10:54
Gunnar: Kim er öflugur og verðugur andstæðingur Verðugt verkefni bíður Gunnars Nelson í nóvember er hann berst við Kóreubúann öfluga, Dong Hyun Kim. 1. september 2016 17:41