Á sviðinu klæddist Björk íslenskri hönnun en hún var í ævintýralegum kjól eftir fatahönnuðinn Hildi Yeoman á sviðinu. Einnig var hún með fallegan höfuðbúnað/grímu eftir James T Merry.
Sjón er sögu ríkari, mikið hefði verið gaman að vera í áhorfendasalnum á þessum tónleikunum.