Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi.
Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Alexs en hann tók við liðinu af Ágústi Jóhannssyni í sumar.
Aðeins einn leikmaður í hópnum hefur ekki leikið A-landsleik; Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu.
Auk þeirra 17 leikmanna sem eru í hópnum valdi Axel sex leikmenn til vara.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir:
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
Aðrir leikmenn:
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Lovísa Thompson, Grótta
Rut Jónsdóttir, Mitjylland
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg
Steinunn Björnsdóttir, Fram
Sunna Jónsdóttir, Halden
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers
Til vara:
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan
Kristín Guðmundsóttir, Valur
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Axel velur fyrsta hópinn sinn
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið





Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti

Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá
Enski boltinn



