Af hlaupabrautinni á bobsleðann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:45 Tyson Gay, vísir/getty Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Erlendar Mest lesið Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Fótbolti Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Fótbolti Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Fótbolti Elín Klara og Reynir Þór valin best Handbolti Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Enski boltinn „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Fótbolti Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Sport Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Enski boltinn Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Fótbolti Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara og Reynir Þór valin best Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Dómari í enska boltanum segist hata VAR Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Sjúkraþjálfarinn fær stöðuhækkun hjá Þórsliðinu Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Í bann eftir að hafa montað sig af dólgslátum Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Gísli Þorgeir sleppur við aðgerð Jóhann Berg meiddist á Hampden Park Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Dagur Árni fetar í fótspor pabba síns Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Hinn 34 ára gamli Gay mun taka þátt í móti í þessari viku. Annar bandarískur spretthlaupari, Ryan Bailey, mun einnig taka þátt í mótinu. Þeir voru reyndar báðir í 4x100 metra boðhlaupssveit Bandaríkjanna á ÓL 2012. Þar fengu þeir silfur sem síðar var tekið af þeim. Bailey segist enn vera að jafna sig á því. Gay féll á lyfjaprófi árið 2013 og fór í eins árs bann. Árangur hans frá því 2012 var ógildur í leiðinni og því missti bandaríska sveitin silfrið sitt á ÓL í London. Gay hefur tekið þátt á þremur Ólympíuleikum og á næstbesta tímann í 100 metra hlaupi ásamt öðrum. Aðeins Usain Bolt hefur hlaupið hraðar. Gay var í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í Ríó sem vann brons. Aftur missti bandaríska liðið sín verðlaun er myndbandsupptökur sýndu ólöglega skiptingu á keflinu. Keppnin sem Gay og Bailey taka þátt í þessa vikuna fer fram í Calgary í Kanada. Þetta er úrtökumót fyrir þá sem vilja komast í bandaríska landsliðið. Hraði Gay mun örugglega hjálpa honum mikið. Hin goðsagnakenndi 400 metra grindahlaupari, Edwin Moses, reyndi einnig fyrir sér á bobsleðanum er hlaupaferlinum lauk. Það gerði Lauryn Williams einnig en hún er fyrsta konan sem vinnur til verðlauna á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum.
Erlendar Mest lesið Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Fótbolti Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Fótbolti Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Fótbolti Elín Klara og Reynir Þór valin best Handbolti Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Enski boltinn „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Fótbolti Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Sport Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Enski boltinn Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Fótbolti Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara og Reynir Þór valin best Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Dómari í enska boltanum segist hata VAR Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Sjúkraþjálfarinn fær stöðuhækkun hjá Þórsliðinu Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Í bann eftir að hafa montað sig af dólgslátum Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Gísli Þorgeir sleppur við aðgerð Jóhann Berg meiddist á Hampden Park Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Dagur Árni fetar í fótspor pabba síns Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Sjá meira