Hauka bíður erfitt verkefni gegn Alingsås Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2016 10:00 Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Alingsås hefur á sterku liði að skipa og er búið að vinna alla fjóra leiki sína á tímabilinu í deildinni heima fyrir. Haukar hafa aftur á móti farið illa af stað í Olís-deildinni og eru aðeins búnir að vinna tvo leiki af sex. „Við höfum brett upp ermar og leggjum helmingi harðar að okkur til að spila betur. Við vorum slakir í byrjun og ekkert sáttir. En við höfum snúið bökum saman og leggjum hart að okkur til að bæta okkur. Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að rífa okkur upp,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Guðmundur Árni Ólafsson, sem kom til Hauka fyrir tímabilið, segir að það hafi vantað taktinn í lið Íslandsmeistaranna í upphafi tímabils. „Það hefur vantað einhvers konar samheldni. Við vorum meðvitaðir um það og það voru allir af vilja gerðir. Svo fengum við utanaðkomandi hjálp og það hefur skilað sér,“ sagði Guðmundur en Haukar unnu góðan sigur á Akureyri á miðvikudaginn. „Kjarninn og samheldnin var mun sterkari í síðasta leik. Það er tilhlökkun að fá Evrópukeppnina strax núna til að byggja ofan á þetta,“ bætti Guðmundur við.Leikur Hauka og Alingsås í Schenker-höllinni hefst klukkan 16:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.
Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23 Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27. september 2016 22:23
Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. 3. október 2016 21:15