Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour