Starfsmenn WOW safna peningum fyrir Kristján og fjölskyldu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2016 13:59 WOW air hefur einnig gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau geti ferðast saman. Myndvinnsla/Garðar Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. Kristján og Kristín, eiginkona hans, sögðu sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 á miðvikudag. Kristján eða Kiddi eins og hann er kallaður, greindist með heilaæxli árið 2006. Hann hefur barist við sjúkdóminn í nærri tíu ár og farið í nokkrar lyfjameðferðir og í erfiða geislameðferð. Hjónin eiga saman þrjú börn og hefur ferlið reynst öllum erfitt. Kristján tók þá ákvörðun með lækni sínum og nánustu fjölskyldu í sumar að hann myndi ekki fara í fleiri meðferðir.Hugmyndin kom frá starfsfólkinu Saga Kidda og fjölskyldu hans vakti mikla athygli og greindi DV frá því í gær að WOW air hefði gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau gætu ferðast saman, en þau vilja skapa góðar minningar þá mánuði sem Kiddi á eftir. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir að hugmyndin hafi komið upp hjá starfsfólkinu sjálfu. „Við ákváðum að hefja svona smá söfnun hérna innanhúss fyrir þau. Henni lýkur á mánudag og hún stendur nú yfir. WOW gaf fjölskyldunni fimm flugmiða til að fara saman hvert sem þau vilja af okkar áfangastöðum. Svo vorum við starfsfólkið að spjalla saman og þá langaði okkur að safna fyrir gjaldeyri fyrir þau,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. „Okkur langaði að styðja við fjölskylduna. Hótel og uppihald kostar náttúrulega sitt.“Viðtalið við Kidda og Kristínu úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér fyrir neðan. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. Kristján og Kristín, eiginkona hans, sögðu sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 á miðvikudag. Kristján eða Kiddi eins og hann er kallaður, greindist með heilaæxli árið 2006. Hann hefur barist við sjúkdóminn í nærri tíu ár og farið í nokkrar lyfjameðferðir og í erfiða geislameðferð. Hjónin eiga saman þrjú börn og hefur ferlið reynst öllum erfitt. Kristján tók þá ákvörðun með lækni sínum og nánustu fjölskyldu í sumar að hann myndi ekki fara í fleiri meðferðir.Hugmyndin kom frá starfsfólkinu Saga Kidda og fjölskyldu hans vakti mikla athygli og greindi DV frá því í gær að WOW air hefði gefið fjölskyldunni flugmiða svo að þau gætu ferðast saman, en þau vilja skapa góðar minningar þá mánuði sem Kiddi á eftir. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir að hugmyndin hafi komið upp hjá starfsfólkinu sjálfu. „Við ákváðum að hefja svona smá söfnun hérna innanhúss fyrir þau. Henni lýkur á mánudag og hún stendur nú yfir. WOW gaf fjölskyldunni fimm flugmiða til að fara saman hvert sem þau vilja af okkar áfangastöðum. Svo vorum við starfsfólkið að spjalla saman og þá langaði okkur að safna fyrir gjaldeyri fyrir þau,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. „Okkur langaði að styðja við fjölskylduna. Hótel og uppihald kostar náttúrulega sitt.“Viðtalið við Kidda og Kristínu úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér fyrir neðan.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Erfiðast að horfa á maka sinn hverfa Kristín Þórsdóttir, eiginkona Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem hefur ákveðið að hætta í meðferðum við heilakrabbameini finnst særandi þegar fólk talar um að þau séu hætt að berjast fyrir lífi hans. Þau standi frammi fyrir erfiðu vali sem þau óska engum að standa frammi fyrir. Meðferðirnar hafi verið átakanlegar og nú sé sjúkdómurinn á lokastigi. 5. október 2016 20:00