Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 16:19 Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um þrjú hundruð milljarða í dag. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur. Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur.
Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira