Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2016 23:30 Hamilton þurfti að draga sig úr keppni í dag. Vísir/getty Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“ Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30