Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Ritstjórn skrifar 19. október 2016 17:30 Myndir/Getty Rihanna er ein smekklegasta stjarnan í heiminum í dag. Í hvert skiptið sem hún stígur út úr húsi klæðist hún nýjum og spennandi trendum sem að allir tískuáhugamenn elska að fylgjast með. Upp á síðkastið hefur hún verið að taka vetrar trendin með trompi eins og má sjá á myndunum hér fyrir neðan. Leðurbuxur og hljómsveitabolur er klassísk samsetning en Rihanna hafði klippt bolinn til svo að hann hangi fram af öxlunum.Fallegur hvítur kjóll sem er svipaður í sniði og jakki nema með berar axlir.Útvíðar hlébarðabuxur við dökkbláann topp. Áhættusöm samsetning sem virkar vel.Rihanna gerir pils yfir kjóla trendið á sinn eigin hátt. Gallapils yfir síða skyrtu við flauelsskó.Oversized gallajakki hentar vel á haustin.Alltaf sami töffarinn. Víðar gallabuxur við hvíta peysu sem hefur verið dregin niður fyrir axlirnar. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Rihanna er ein smekklegasta stjarnan í heiminum í dag. Í hvert skiptið sem hún stígur út úr húsi klæðist hún nýjum og spennandi trendum sem að allir tískuáhugamenn elska að fylgjast með. Upp á síðkastið hefur hún verið að taka vetrar trendin með trompi eins og má sjá á myndunum hér fyrir neðan. Leðurbuxur og hljómsveitabolur er klassísk samsetning en Rihanna hafði klippt bolinn til svo að hann hangi fram af öxlunum.Fallegur hvítur kjóll sem er svipaður í sniði og jakki nema með berar axlir.Útvíðar hlébarðabuxur við dökkbláann topp. Áhættusöm samsetning sem virkar vel.Rihanna gerir pils yfir kjóla trendið á sinn eigin hátt. Gallapils yfir síða skyrtu við flauelsskó.Oversized gallajakki hentar vel á haustin.Alltaf sami töffarinn. Víðar gallabuxur við hvíta peysu sem hefur verið dregin niður fyrir axlirnar.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour