Stelpurnar okkar komnar til Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2016 10:30 Sandra Sigurðardóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir á flugvellinum í Kína. Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira