Gerðum það sem okkur datt í hug Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2016 10:00 "Þegar samlesturinn byrjaði og æfingarnar þá breyttist allt mjög mikið til batnaðar,“ segir Óli Gunnar. Vísir/Eyþór Árnason „Þetta er leikrit með söngleikjaívafi. Við Arnór Björnsson, vinur minn, skrifuðum það saman. Það byrjaði sem leikrit og svo gerðum við bara það sem okkur datt í hug. – Hey, það væri geggjað að hafa söngatriði þarna – og settum það inn. Þannig þróaðist þetta,“ segir Óli Gunnar Gunnarsson. Þetta er annað leikritið sem þeir félagar semja. Hitt heitir Unglingurinn og það varð mjög vinsælt. Óli Gunnar segir samt að þeir Arnór eigi ekki heiðurinn einir að þessu nýja leikriti, enda taki fjórtán leikreyndir snillingar þátt í því. „Það var sumarvinnan okkar Arnórs að semja leikritið, síðan þegar samlesturinn byrjaði og æfingarnar þá breyttist það mjög mikið til batnaðar.“ Móðir Óla Gunnars, Björk Jakobsdóttir er leikstjórinn. „Hún er eins og hver annar leikstjóri nema ég get ekki baktalað hana þegar ég kem heim,“ segir hann í gríni og hrósar svo mömmu sinni fyrir að vera frábær leikstjóri. En leika þeir félagar aðalhlutverkin í Stefán Rís? „Nei. Þetta er frekar flókið því sagan byrjar á okkur þar sem við erum rithöfundar að skrifa leikrit. En í leikritinu okkar er svo aðalhlutverk. Áhorfandinn fær aðeins víðara sjónarhorn þannig, hann kemst að því hvað við vorum að pæla þegar við vorum að skrifa handritið. Óli Gunnar segir Stefán Rís gamanleik fyrir alla fjölskylduna, þar með talda unglinga. „Oft eru leikrit skrifuð fyrir börn og þá fara fullorðnir með þeim en við fókuserum líka á unglingana. Við viljum fá ungmennin í landinu í leikhús.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. október 2016. Lífið Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
„Þetta er leikrit með söngleikjaívafi. Við Arnór Björnsson, vinur minn, skrifuðum það saman. Það byrjaði sem leikrit og svo gerðum við bara það sem okkur datt í hug. – Hey, það væri geggjað að hafa söngatriði þarna – og settum það inn. Þannig þróaðist þetta,“ segir Óli Gunnar Gunnarsson. Þetta er annað leikritið sem þeir félagar semja. Hitt heitir Unglingurinn og það varð mjög vinsælt. Óli Gunnar segir samt að þeir Arnór eigi ekki heiðurinn einir að þessu nýja leikriti, enda taki fjórtán leikreyndir snillingar þátt í því. „Það var sumarvinnan okkar Arnórs að semja leikritið, síðan þegar samlesturinn byrjaði og æfingarnar þá breyttist það mjög mikið til batnaðar.“ Móðir Óla Gunnars, Björk Jakobsdóttir er leikstjórinn. „Hún er eins og hver annar leikstjóri nema ég get ekki baktalað hana þegar ég kem heim,“ segir hann í gríni og hrósar svo mömmu sinni fyrir að vera frábær leikstjóri. En leika þeir félagar aðalhlutverkin í Stefán Rís? „Nei. Þetta er frekar flókið því sagan byrjar á okkur þar sem við erum rithöfundar að skrifa leikrit. En í leikritinu okkar er svo aðalhlutverk. Áhorfandinn fær aðeins víðara sjónarhorn þannig, hann kemst að því hvað við vorum að pæla þegar við vorum að skrifa handritið. Óli Gunnar segir Stefán Rís gamanleik fyrir alla fjölskylduna, þar með talda unglinga. „Oft eru leikrit skrifuð fyrir börn og þá fara fullorðnir með þeim en við fókuserum líka á unglingana. Við viljum fá ungmennin í landinu í leikhús.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. október 2016.
Lífið Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira