Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour