Snapchat á leið á markað Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 07:00 Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat. Vísir/AP Snap Inc., eigandi samfélagsmiðilsins Snapchat, stefnir á skráningu á hlutabréfamarkað í mars á næsta ári, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Forsvarsmenn Snapchat hafa greint fjárfestum sínum frá því að auglýsingatekjur af miðlinum muni nema 250 til 350 milljónum dollara á þessu ári. EMarketer telur að tekjur fyrirtækisins verði milljarður dollara á næsta ári. Ef það stenst yrði markaðsvirði félagsins 25 sinnum hærra en tekjur þess á ársgrundvelli. Í maí var Snapchat metið á 18 til 22 milljarða dollara. Ef fyrirtækið fer á markað með virðið 25 milljarða dollara, væri um að ræða hæsta markaðsvirði við skráningu tæknifyrirtækis frá því að Alibaba var skráð á markað ári 2014. Evan Spiegel, stofnandi Snapchat, er einungis 26 ára gamall. Árið 2013 hafnaði hann yfirtökutilboði Facebook sem nam 3 milljörðum dollara.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Tækni Tengdar fréttir Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Snap Inc., eigandi samfélagsmiðilsins Snapchat, stefnir á skráningu á hlutabréfamarkað í mars á næsta ári, að því er segir í frétt Wall Street Journal. Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Forsvarsmenn Snapchat hafa greint fjárfestum sínum frá því að auglýsingatekjur af miðlinum muni nema 250 til 350 milljónum dollara á þessu ári. EMarketer telur að tekjur fyrirtækisins verði milljarður dollara á næsta ári. Ef það stenst yrði markaðsvirði félagsins 25 sinnum hærra en tekjur þess á ársgrundvelli. Í maí var Snapchat metið á 18 til 22 milljarða dollara. Ef fyrirtækið fer á markað með virðið 25 milljarða dollara, væri um að ræða hæsta markaðsvirði við skráningu tæknifyrirtækis frá því að Alibaba var skráð á markað ári 2014. Evan Spiegel, stofnandi Snapchat, er einungis 26 ára gamall. Árið 2013 hafnaði hann yfirtökutilboði Facebook sem nam 3 milljörðum dollara.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Tækni Tengdar fréttir Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. 2. ágúst 2016 17:52
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. 24. september 2016 21:12