Að vera jafnaðarmaður Bjartur Aðalbjörnsson skrifar 28. október 2016 00:00 Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Sjá meira
Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu.
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun