Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour