Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar 28. október 2016 10:08 Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Fylkisson Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun