Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Hörður Magnússon skrifar 27. október 2016 19:45 KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira