Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. október 2016 11:34 Það er napurt á vettvangi. Vísir/vilhelm Rútan sem fór út Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarannn liggur á hliðinni og hafa sjúkraflutningamenn þurft að beita klippum til að ná tveimur farþegum úr flakinu. Talið er að um fimm til sjö séu alvarlega slasaðir. Búið er að klippa annan úr bílnum og unnið er að því að ná hinum úr flakinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að 41 farþegi hafi verið í rútunni. Þorri þeirra sem í rútunni voru eru kínverskir ferðamenn. Bílstjóri og leiðsögumaður eru íslenskir.Sjá einnig: Rútuslys á Þingvallavegi Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavörnum segir í samtali við Vísi að um 10 sjúkrabílar séu ýmist á vettvangi eða á leið þangað. Hann gerir ráð fyrir því að þurfi að nota þá alla og því séu líklega minnst 10 slasaðir. Þó of snemmt sé að fullyrða um tildrög slyssins segir Rögnvaldur að líklegt verði að teljast að hálka hafi átt hlut að máli. Leiða megi líkur að því að ökumaður rútunnar hafi misst stjórn á bílnum í aflíðandi beygju og hafnað utan vegar. Áfallateymi Rauða krossins er á vettvangi og „minna slasað“ fólk verður flutt í fjöldahjálparstöð. Þá eru starfsmenn á skurðstofum Landspítalans í viðbragðsstöðu vegna slyssins.Uppfært: 11:45Lögreglan vill biðja alla þá sem tóku upp farþega eða slasaða á slysavettvangi að láta strax vita svo að hægt sé að tryggja að allir farþegar í rútunni séu fundnir. Hægt er að láta vita gegnum 112 eða björgunaraðila á vettvangi. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Rútan sem fór út Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarannn liggur á hliðinni og hafa sjúkraflutningamenn þurft að beita klippum til að ná tveimur farþegum úr flakinu. Talið er að um fimm til sjö séu alvarlega slasaðir. Búið er að klippa annan úr bílnum og unnið er að því að ná hinum úr flakinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að 41 farþegi hafi verið í rútunni. Þorri þeirra sem í rútunni voru eru kínverskir ferðamenn. Bílstjóri og leiðsögumaður eru íslenskir.Sjá einnig: Rútuslys á Þingvallavegi Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavörnum segir í samtali við Vísi að um 10 sjúkrabílar séu ýmist á vettvangi eða á leið þangað. Hann gerir ráð fyrir því að þurfi að nota þá alla og því séu líklega minnst 10 slasaðir. Þó of snemmt sé að fullyrða um tildrög slyssins segir Rögnvaldur að líklegt verði að teljast að hálka hafi átt hlut að máli. Leiða megi líkur að því að ökumaður rútunnar hafi misst stjórn á bílnum í aflíðandi beygju og hafnað utan vegar. Áfallateymi Rauða krossins er á vettvangi og „minna slasað“ fólk verður flutt í fjöldahjálparstöð. Þá eru starfsmenn á skurðstofum Landspítalans í viðbragðsstöðu vegna slyssins.Uppfært: 11:45Lögreglan vill biðja alla þá sem tóku upp farþega eða slasaða á slysavettvangi að láta strax vita svo að hægt sé að tryggja að allir farþegar í rútunni séu fundnir. Hægt er að láta vita gegnum 112 eða björgunaraðila á vettvangi.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira