Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. október 2016 07:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. Vísir/Stefán Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“ Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“
Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira