Heilög Sesselja heiðruð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2016 14:00 Hluti hópsins sem raðar sér á kirkjurnar: Dagný Björk Guðmundsdóttir, Karlotta Dögg Jónasdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Hildur Kristín Thorstensen, Salný Vala Óskarsdóttir, Marta Kristín Friðriksdóttir og Sigríður Rósa Snorradóttir. Mynd/Jón Kristinn Cortez Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016. Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016.
Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira