Sjósundkappar létu storminn ekki stöðva sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. október 2016 09:58 "Gleðin á myndunum er ósvikin," segir Baldvin, aðspurður hvort hópurinn hafi skemmt sér vel í ölduganginum í gær. mynd/baldvin Eflaust héldu flestir sig í hlýjunni innandyra í storminum sem gekk yfir í gær, en það á ekki við um þrjá starfsmenn Háskólans í Reykjavík sem ákváðu frekar að skella sér í sjósund. Hópurinn fer einu sinni í viku í sjósund í Nauthólsvík í öllum veðrum og vindum, að sögn Baldvins A Baldvinssonar Aalen, sem starfar á upplýsingatæknisviði HR. „Þetta er bara æðislegt. Við förum alltaf nokkur saman úr HR einu sinni í viku, en það er alltaf fullt af fólki þarna niðurfrá á miðvikudögum í hádeginu,” segir Baldvin í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann sjóinn enn nokkuð hlýjan. „Sjórinn var var níu gráður í gær, hann er ekki orðinn kaldur enn þá. En þrátt fyrir að fæstir skilji það, þá er í raun miklu betra að vera úti í sjó í svona veðri en að labba á milli húsa, en maður þarf auðvitað að vera rétt útbúinn. Baldvin hefur stundað sjósund af krafti í eitt ár, en vinnufélagar hans í sex ár. Hann segist ekki hafa getað hætt eftir að hafa byrjað, enda sé sjósund allra meina bót. „Þetta styrkir ónæmiskerfið sem er ein af ástæðunum fyrir því að fólk gerir þetta. Þetta er auðvitað talsvert kalt en við förum í pottinn og erum hálftíma þar til að ná hitanum upp. Ef við myndum ekki gera það tæki það allan daginn að ná upp líkamshitanum,” segir Baldvin og bætir við að næsti sprettur verði tekinn á morgun.Hópurinn lét kuldann og óveðrið ekkert á sig fá.mynd/baldvin Veður Tengdar fréttir Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33 Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38 Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Eflaust héldu flestir sig í hlýjunni innandyra í storminum sem gekk yfir í gær, en það á ekki við um þrjá starfsmenn Háskólans í Reykjavík sem ákváðu frekar að skella sér í sjósund. Hópurinn fer einu sinni í viku í sjósund í Nauthólsvík í öllum veðrum og vindum, að sögn Baldvins A Baldvinssonar Aalen, sem starfar á upplýsingatæknisviði HR. „Þetta er bara æðislegt. Við förum alltaf nokkur saman úr HR einu sinni í viku, en það er alltaf fullt af fólki þarna niðurfrá á miðvikudögum í hádeginu,” segir Baldvin í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann sjóinn enn nokkuð hlýjan. „Sjórinn var var níu gráður í gær, hann er ekki orðinn kaldur enn þá. En þrátt fyrir að fæstir skilji það, þá er í raun miklu betra að vera úti í sjó í svona veðri en að labba á milli húsa, en maður þarf auðvitað að vera rétt útbúinn. Baldvin hefur stundað sjósund af krafti í eitt ár, en vinnufélagar hans í sex ár. Hann segist ekki hafa getað hætt eftir að hafa byrjað, enda sé sjósund allra meina bót. „Þetta styrkir ónæmiskerfið sem er ein af ástæðunum fyrir því að fólk gerir þetta. Þetta er auðvitað talsvert kalt en við förum í pottinn og erum hálftíma þar til að ná hitanum upp. Ef við myndum ekki gera það tæki það allan daginn að ná upp líkamshitanum,” segir Baldvin og bætir við að næsti sprettur verði tekinn á morgun.Hópurinn lét kuldann og óveðrið ekkert á sig fá.mynd/baldvin
Veður Tengdar fréttir Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33 Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38 Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33
Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38
Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55