Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. október 2016 20:30 Gunnar Steinn Jónsson sýnir tilþrif í fótbolta með Guðmund Hólmar Helgason til varnar í vestinu. vísir/hanna Ríflega helmingur landsliðshópsins sem var valinn til að mæta Tékklandi og Úkraínu í fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2018 í handbolta æfði í Laugardalshöll í kvöld. Þar var létt yfir mönnum á léttri æfingu þar sem strákarnir hituðu upp í fótbolta áður en þeir tóku léttar skotæfingar og taktískar sóknar- og varnaræfingar. Þeir strákar sem spila á norðurlöndum og í Olís-deildinni hér heima voru mættir á æfinguna en helstu sleggjurnar úr þýsku 1. deildinni eins og Guðjón Val Sigurðsson og Björgvin Pál Gústavsson vantaði auk Arons Pálmarssonar. Allur hópurinn verður kominn saman síðdegis á morgun. Ekki gefst mikill tími til undirbúnings en fyrri leikurinn í þessari törn verður gegn Tékklandi í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30 er hægt er að kaupa miða á völlinn hér. Seinni leikurinn verður svo gegn Úkraínu ytra á laugardaginn. Hanna Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti í Laugardalshöll í kvöld og myndaði æfinguna en myndirnar má sjá hér að ofan.vísir/hannavísir/hanna Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Ríflega helmingur landsliðshópsins sem var valinn til að mæta Tékklandi og Úkraínu í fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2018 í handbolta æfði í Laugardalshöll í kvöld. Þar var létt yfir mönnum á léttri æfingu þar sem strákarnir hituðu upp í fótbolta áður en þeir tóku léttar skotæfingar og taktískar sóknar- og varnaræfingar. Þeir strákar sem spila á norðurlöndum og í Olís-deildinni hér heima voru mættir á æfinguna en helstu sleggjurnar úr þýsku 1. deildinni eins og Guðjón Val Sigurðsson og Björgvin Pál Gústavsson vantaði auk Arons Pálmarssonar. Allur hópurinn verður kominn saman síðdegis á morgun. Ekki gefst mikill tími til undirbúnings en fyrri leikurinn í þessari törn verður gegn Tékklandi í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30 er hægt er að kaupa miða á völlinn hér. Seinni leikurinn verður svo gegn Úkraínu ytra á laugardaginn. Hanna Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti í Laugardalshöll í kvöld og myndaði æfinguna en myndirnar má sjá hér að ofan.vísir/hannavísir/hanna
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02