Inga syngjandi glöð eftir „hallærislega“ uppákomu í Efstaleiti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 03:23 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Stefán „Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni. Kosningar 2016 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
„Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni.
Kosningar 2016 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira