Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 13:07 Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. vísir/stefán Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun. Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun.
Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira