Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2016 08:00 Matt Ryan kastar boltanum í nótt. vísir/getty Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Atlanta er því búið að vinna sex leiki og tapa þremur. Tampa er búið að vinna þrjá leiki og tapa fimm. Matt Ryan, leikstjórnandi Fálkanna, er búinn að vera besti leikmaður deildarinnar í vetur að margra mati og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. Kláraði 25 af 34 sendingum sínum fyrir 344 jördum og 4 snertimörkum. Hann kastaði ekki neinum bolta frá sér. Útherji Falcons, Julio Jones, var í banastuði og skoraði eitt snertimark og greip alls bolta fyrir 111 jördum. Devonta Freeman hljóp svo með boltann 77 jarda. Leikstjórnandi Bucs, Jameis Winston, átti flottan leik. Kláraði 23 af 37 sendingum fyrir 261 jördum og 3 snertimörkum. Enginn tapaður bolti. Útherjinn Mike Evans greip flesta af þessum boltum og átti tröllaleik með 150 gripna jarda og 2 snertimörk. NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Atlanta er því búið að vinna sex leiki og tapa þremur. Tampa er búið að vinna þrjá leiki og tapa fimm. Matt Ryan, leikstjórnandi Fálkanna, er búinn að vera besti leikmaður deildarinnar í vetur að margra mati og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. Kláraði 25 af 34 sendingum sínum fyrir 344 jördum og 4 snertimörkum. Hann kastaði ekki neinum bolta frá sér. Útherji Falcons, Julio Jones, var í banastuði og skoraði eitt snertimark og greip alls bolta fyrir 111 jördum. Devonta Freeman hljóp svo með boltann 77 jarda. Leikstjórnandi Bucs, Jameis Winston, átti flottan leik. Kláraði 23 af 37 sendingum fyrir 261 jördum og 3 snertimörkum. Enginn tapaður bolti. Útherjinn Mike Evans greip flesta af þessum boltum og átti tröllaleik með 150 gripna jarda og 2 snertimörk.
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira