


Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði.
Segir launahækkanir þingmanna ekki í samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði.
BHM kallar eftir heildarendurskoðun á lögum um kjararáð.
Stjórn stéttarfélagsin VR krefst þess að úrskurður kjararáðs um laun ráðherra, alþingismanna og forseta Íslands, verði tafarlaust dreginn tilbaka.
Segja úrskurð kjararáðs blauta tusku í andlit verkalýðshreyfingarinnar.
Landssamband lögreglumanna furðar sig á vinnubrögðum kjararáðs.