Nóvember heilsar mildur og þurr Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 08:32 Veðrið var ágætt í í Reykjavík gær þegar þessir ferðamenn áttu notalega stund við sjóinn. Það virðist líka ætla að viðra vel á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/gva „Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira