Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour