Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 23:21 Illugi Auðunsson var með 13 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Valsmenn í kvöld. Vísir/Vilhelm Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira