96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 09:30 Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft. Donald Trump Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Sjá meira
Vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sem báðar ert orðnar 96 ára kunna að njóta. Þær hafa verið saman á dvalarheimilinu Sólvöllum í þrjú ár og gera nánast allt saman. Hekl og prjónaskapur á hug þeirra allan þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson heimsótti vinkonurnar í vikunni. „Hver prjónar fyrir sig og kannski hún prjónar totusokk og vettling fyrir mig og ég dæmi hennar verk og segi hvað er fallegra og hvað er betra.“ segir Guðrún „Við segjum alveg satt og rétt og svo segi ég: Guðrún mín þú ferð með ljóð fyrir mig í staðinn.“ segir Laufey og heldur áfram að prjóna vettling. Guðún varð svo auðvitað við þessari bón. „Þegar leiði á hug manns leitar þá léttu á hjartans öng. Leitaðu ljúfra vina og lyftu þér upp með söng.“ Kveður Guðrún við ánægjulegar undirtektir Laufeyjar. Talið berst að forseta Íslands og þær stöllur segjast afar ánægðar með þennan nýja forseta vor. „Svo á hann alveg bráðmyndalega konu frá Kanada.“ segir Laufey en þeim líst ekkert á nýjan forseta Bandaríkjanna. Báðar segjast þær vera mjög þakklátar fyrir þá góðu heilsu sem þær hafa. Af því tilefni tóku þær lagið saman eins og þær gera reyndar svo oft.
Donald Trump Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Sjá meira